Orku Þrenna inniheldur eftirfarandi hlutfall af daglegu næringarviðmiði fyrir fullorðna:
125% af RDS af A-vítamíni. – Mikilvægt fyrir sjónina, frjósemi og  beinvöxt
 92% af RDS af C-vítamíni (69 mg) – Andoxunarefni, styrkir ónæmiskerfið, mikilvægur hluti af bandvef, beinum og myndun amínósýra.
 340% af RDS af K-vítmíni – Kemur að storknun blóðs og myndun próteina
 31% af RDS af fólati – Eðlileg frumuskipting og myndun erfðaefnisins (DNA)
 10% af RDS af B6 vítamíni – Tekur þátt í fjölda mikilvægra efnahvarfa. Tekur þátt í myndun á taugaboðefninu serótónín.
 18% af RDS af kalki (145 mg) – Mikilvægt fyrir bein, vöðvasamdrátt og efnaskipti frumna 
 25% af RDS af járni (2.8 mg) – Sér um súrefnisflutning líkamans, styrkir ónæmiskerfið, tekur þátt í myndun taugaboðefna og þroskun heila.
 27% af RDS af magnesíum (80.8 mg) – Stuðlar að eðlilegum beinvöxt, vöðva- og taugastarfssemi.
 17% af RDS af kalíum – Stuðlar að réttum hjartslætti, tekur þátt í vöðvasamdrætti.