Grænmeti

Fjölbreytt úrval af niðursneiddu grænmeti eftir þínum þörfum.

 

Ávaxtabox

Ljúffengir niðurskornir ávextir, stútfullir af vítamínum. Tími fyrir ávaxtastund!

Lífrænt frá Hollt & Gott

Spínat og Veislusalat frá Hollt og Gott er lífrænt ræktað, þ.e. ræktað án varnarefna. Lífræna salatið frá Hollt og Gott hefur verið vottað lífrænt af vottunarstofunni TÚN.

Brauðsalat

Úrval af brauðsalati þar sem engu er til sparað. Það skilar sér í bragðinu!

Grill- og ofnréttir

Þægileg leið til þess að bjóða upp á hollt og gott meðlæti.

Hollt & Gott ehf. var stofnað árið 1995. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í fullvinnslu á fersku grænmeti, ferskum salatblöndum, niðurskornum ávöxtum, brauðsalötum og sósum. Framleiðsluvörur fyrirtækisins eru jafnt fyrir neytendamarkað og stóreldhús ásamt vörum og hráefni fyrir salatbari í verslunum og fyrirtækjum.

FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI


© 2014 Hollt og Gott ehf - Kt: 520795-2439 - Fosshálsi 1 - 110 Reykjavík - Sími: 575-6050 - Fax:  575-6055 - Netfang: hg@hollt.is